Frétt fengin frá <a href="http://www.taekwondo.is/default.asp?news=140&Doc=130">Taekwondo.is</a>.
__________________________________
<b>Íslandsmótið 2003 fréttatilkynning</b>
Keppt verður eftir ólympískum flokkum í karla- og kvennaflokki. Grænt belti og niður, blátt belti og upp.
Minior: 12-14 ára, opinn beltaflokkur, 2 jafnir þyngdarflokkar*. (karla- og kvennaflokkar ef þátttaka er nóg)
Junior: 15-17 ára, grænt belti og niður, blátt belti og upp, 2 jafnir þyngdarflokkar*. (karla- og kvennaflokkar ef þátttaka er nægjanleg)
*Við áskiljum okkur rétt til þess að breyta flokkum ef ekki er næg þátttaka.
Gefinn verður bikar fyrir besta keppandann, kvenna og karla, og fyrir félag mótsins.
Karla
-58 kg
58 kg - 68 kg
68 kg - 80 kg
+80 kg
Kvenna
-49 kg
49 kg - 57 kg
57 kg - 67 kg
+67 kg
Stigin verða eftirfarandi:
3 stig fyrir fyrsta sætið
2 stig fyrir annað sætið
1 stig fyrir þriðja sætið
Texti: Ásthildur M. Jóhannsdótti