Á næstu æfingu (þriðjudaginn klukkan 21:00) förum við í:
2 lása frá “north-south” stöðunni (kami shiho gatame í júdó,
http://www.judoinfo.com/images/osaekomi/kami_shiho_gatame.gif), af ca. 6 total fyrir byrjenda prógrammið okkar.
2 leiðir til að sleppa úr side mount, af ca. 4 total fyrir byrjenda prógrammið.
1 sweep frá guard, af ca. 3-4 total og ein leið til að ná back mount frá guard, af 1 total.
1 henging (choke) frá back mount, af ca 2-3 total.
2 leiðir til að sleppa úr guard stöðunni í side mount stöðuna, af 4 total.
Létt sparring fyrir þá sem vilja.
Ætli vörn og sókn úr mount stöðunni verði ekki að bíða þar til næst.
Það er ekki óalgengt að það taki fólk eitt ár að fara frá fyrsta belti, þ.e. hvíta í næsta belti, þ.e. bláa, svo að við höfum nógan tíma til að ná tækninni. Þar að auki eykur gólfglíma úthald og brennir kaloríum, fyrir þá sem hafa áhuga :)
Sjáumst sem flestir!
Jón Gunnar.