Íslandsvinurinn Bob Schrijber vara aðalatriði kvöldsins í Rotterdam síðastliðin Sunnudag þegar að hann barðist við Melvin Maenhoff. Bardaginn þótti hörkurimma en dómari stöðvaði bardagann eftir að Bob hafði komist í full mount og lét höggin dynja á Melvin.
Einnig var þarna Jereel Venetiaan (k1 meistarinn í Hollandi) sem barðist við Joob Kastel, svörtu perluna (frábært nikk á hann því hann er hvítur). Jerrrel sigraði að sjálfsögðu.
Báðir, Bob og Jerrel verða að berjast í Hollandi 8. júní, Bob við Igor vovchancyn en Jerrel við Rodney Faverus.