Könnunin.
Svolítið leiðandi spurning, sérstaklega þar sem Muay Thai og MMA er ekki bannað í lögum. Ef Muay Thai er bannað samkvæmt þessum hnefaleikalögum eru ALLAR bardagaíþróttir bannaðar þar sem hnefar eru notaðir. Þar með talið Tae Kwon Do, karate og allt annað.