Fengið frá Taekwondo Ísland www.taekwondo.is
___________________________________________
Íslandsmót 2003
Íslandsmótið 2003 verður haldið þann 12. apríl í Austurbergi í Breiðholti og hefst það stundvíslega kl. 9:00. Lokaskráningarfrestur verður tveimur vikum fyrir mót eða þann 31. mars og ekki verður tekið við skráningu eftir þann tíma. Keppt verður í ólympískum þyngdarflokkum ef keppendafjöldi verður nægur.
Íslandsmótið í Poomse og Kjokpa verður haldið tveimur vikum eftir sparringmótið í ÍR heimilinu.
Nánari upplýsingar munu berast þegar nær dregur.
Texti: Þóra Kjarval