Það er verið að vinna í að koma æfingahópnum saman og búið að tala við nokkra sem eru þeir bestu í sínu fagi til að kenna afmörkuð svið.
Það styttist óðfluga í að þetta byrji þó að æfingarnar verði ekki margar í fyrstu, ágæt t.d. einu sinni í viku eða aðra hverja helgi.
Segiði mér hverjir ætla að mæta og hvaða hugmyndir hafið þið með svona æfingar í framtíðinni, ég skal sjá um húsnæðið og að útvega kennarana til að byrja með, hvað segiði um tíma, hvaða tími er bestur? laugardagar, sunnudagar, morgnar, kvöld?????????????????