Gaman að sjá að við erum í 3. sæti yfir fjölda innsenda pósta undir íþróttum. Aðeins Enska deildin og Litboltar koma á undan okkur. Fast á eftir okkur kemur svo íshokkí.

Listinn:

Almennt um golf (878 póstar)
Keypt og selt Golf (7 póstar)
Almennt um veiði (266 póstar)
Skotveiði (182 póstar)
Stangveiði (67 póstar)
Almennt um litbolta (1951 póstar)
Almennt um Símadeildina (389 póstar)
Almennt um ítalska boltann (594 póstar)
Almennt um ensku deildina (3522 póstar)
Almennt um box (960 póstar)
Almennt um snjóbretti (825 póstar)
Allt um Hjólabretti (353 póstar)
NBA umræður (751 póstar)
Umræður um íslenskan körfubolta (277 póstar)
Allt um handboltann (636 póstar)
Almennt um íþróttir (95 póstar)
Allt um frjálsar (415 póstar)
Allt um sjálfsvarnaríþróttir (1285 póstar)
Allt um jaðarsport (241 póstar)
Allt um HM (367 póstar)
Allt um íshokkí (1148 póstar)
Allt um NHL (154 póstar)
Götuhokkí (185 póstar)