21.des verður vonandi merkis dagur í lífi Trausta Márs úr Fjölni í Taekwondo en hann er þá að fara að spreyta sig á 1.dan prófi í Taekwondo hjá Sigursteini yfirþjálfara TKD deildar Fjölnis. Sigursteinn vill að sjálfsögðu hafa þetta alvöru svo að hann Trausti þarf virkilega að leggja sig 110% fram til þess að standast. En vonandi kemst Trausti í hóp okkar svörtu beltana í TKD og kvet ég sem flesta að mæta.

HwaRang
Stjórnandi á