Karate Sælt veri fólkið,

Ég er 6.kyu í Karate og mæli eindregið með því að þið prufuðu Karate. Ég hef æft í 2 ár og er þetta skemmtilegasta íþrótt sem ég hef æft. Mér hefur gengið vel uppá síðkastið (lenti í 2.sæti á íslandsmeistaramóti í kumeti í fyrra) en nú þarf ég að taka mér hálfs árs frí því ég þarf að gangast undir aðgerð á löpp. Ég er 13 ára og stunda æfingar í Karatedeild Fylkis. Það er alveg hreint frábært fólk sem æfir þar. Ég stefni á svarta og að ná mér eftir aðgerðina. Hef gengist undir 2 aðgerðir ( 10.ára ) síðan byrjaði ég að æfa Karate eftir aðgerðina 10 ára og mér hefur eins og ég sagði gengið bara ágætis vel. HVET ALLA SEM LANGAR AÐ GERA EITTHVAÐ GOTT FYRIR SJÁLFAN SIG - Farið að æfa KARATE!!

Takk fyrir,
_____________________________