Sett saman af Sigursteini Snorrasyni og á hann allan heiður skilinn
**************************
Auk þessara atriða þurfa allir að sýna framfarir í teygjum og armbeygjum.
10. gúb Hvítt m/gulri rönd
Agi, framkoma í tímum og í prófinu sjálfu. Grunnþekking á Taekwondo.
Stöður
Ap kúbí
Ap sogí
Dsjúdsjum sogí
Tsjúmbí sogi
Tsjarjot sogí
Pal dsjígí sogí
Varnir
Are maggí
An maggí
Jan maggí
Olgúl maggí
Högg
Hanbon, túbon, sebon, nebon momtóng dsjírugí
Olgúl dsjírugí
spörk
Ap tsjagí
Apdsja ollígí
Tónlíggí tsjagí
Pandel tsjagí
Samsetning
Skadó dsjírugí
Ap kúbí m/dsjírugí
——————————————————————————–
9. gúb Gult belti
Það sem á undan er komið og:
Telja 1-10 á kóresku
Búningur = Dóbok
Belti = Tí
Skóli = Dódsjang
Hærra belti = Sonsengním
Kennari = Kjósaním
Stöður
Dúít kúbí
Pjonhí sogí
Varnir
Sónnal maggí
Högg
Palkúp Dsjígí
Spörk
Jop tsjagí
Nerjo tsjagí
Tuío ap tsjagí
Samsetningar
Ap sogí, maggí, dsjírugi, tsjagí
Teguk il dsjang
——————————————————————————–
8.gúb Appelsínugult belti
Allt sem á undan er komið og:
Kí = fáni
Símsa = próf
Kjongí = keppni
Te = fótur, fótatækni til að brjóta
Gvon = hnefi, hnefatækni til að brjóta
Do = Vegur, lífsstíll
Tegvondo = Vegur handar og fótar
1-10 á Kín-kóresku (sjá orðaskrá)
Stöður
Dúít kúbí
Varnir
Sónnal
Are
mómtóng
olgúl
Högg
paró dsjírugí
pande dsjírugí
pjonsónkút
Spörk
tólljotsjagí
tsjíggí
joptsjagí
pídultsjagí
túítsjagí
Samsetning
Túítkúbí, sónnal maggí, tsjagí
Te guk í dsjang
Sambó derjan
Tsjúpki derjan
Kjokpa, 1-2 brot
——————————————————————————–
7.gúb Grænt belti
Allt sem á undan er komið og:
Thegvondó-eiðurinn
Nöfn 10 líkamshluta
Nöfn Tegúk 1-8 og merking þeirra
Tegukkí og merking hans
Íslenski fáninn og merking hans
Telja upp í 20 (á kóresku)
Kuandsjangním = skólameistari
Hakseng = nemandi
Kuan = skóli, stíll
Stöður
pomsogí
hakdarísogí
Varnir
sónbakak maggí
Högg
dsjebípúm dsjígí
akumsón dsjígí
badangsón dsjígí
Spörk
túí jobtsjagí
húrjo tsjagí
paró tsjagí
míró tsjagí
túíó dúíró tónlíggí tsjagí
túíó dúíró pandel tsjagí
Samsetning
pomsogí, maggí
Te guk sam dsjang
Hóshínsúl
Kjokpa, 2-3 brot þ.a.m. joptsjagí
——————————————————————————–
6.gúb Blátt belti
Allt sem á undan er komið og:
Sabomním = 4.dan og hærra
Nöfn 15 líkamshluta á kóreisku
Stöður
Hakdarí sogí
Móa sogí
Kóa sogí
Blokkir
Keumgang maggí
Kauí maggí
Högg
Medsjúmok dsjígí
Mók dsjígí
Spörk
Nareban
Naretsjagí
Samsetning
Hakdarí sogí, maggí
Te guk sa dsjang
Íl bó derjan
Kjongí derjan
Tsjajú derjan
Kjokpa 3-4 brot
——————————————————————————–
5.gúb Blátt belti m/rauðri rönd
Allt sem á undan er komið og:
Kjongí derjan
Hóshínsúl
Kjokpa 4-5 brot
Te guk ó dsjang
——————————————————————————–
4.gúb Rautt belti Þjálfaragráða
Allt sem á undan er komið og:
Ritgerð 3-6 bls. A4
Saga Tkd á Íslandi
Samband kennara og nemenda í Tkd
Tkd, sjálfsvörn eða íþrótt
Framtíð Tkd á Íslandi
Fyrsta æfingin
Kjorúgí
Kjokpa 6-10 brot
Te guk júk dsjang
Sjálfstæð kennsla, 1-2 tímar
C-dómararéttindi
Tuk púm
Stjórnandi á