Fordómar gagnhvart Bardagaíþróttum.
Eftir að box var leyft á Íslandi hef ég tekið eftir auknum fordómum gagnhvart bardagaíþróttum, nú síðast lesandabréfum Morgunblaðsins (við hliðina á teiknimyndunum fyrir ykkur sem ekki vita) sunnudaginn 25. febrúar. Þar nöldrar læknir yfir þeim sem eru að sýna sig niðri í bæ en gerir engan greinarmun á þeim sem æfa af fullri alvöru og þeim sem mæta í mesta lagi í tvo mánuði og finnst að allir þurfi að vita að þeir æfi (jafnvel þó þeir séu hættir) með þeim afleiðingu að einhver meiðist. Mér finnst að félögin sem kenna bardagaíþróttir ættu að kynna íþrótt sína til að eyða fáfræði og fordómum í þjóðfélaginu. Í Pumping Iron er þegar byrjað að takast á við þetta með því að kynna skólakrökkum Kickbox og Kung Fu. Hvað finnst ykkur?