![Björn norðurlandameistari 2002](/media/contentimages/3710.gif)
Bjössi vann alla þá þrjá bardaga sem hann tók þátt í. Hann vann úrslitabardagan víst 3 – 0 á móti einhverjum Finna. Nú er bara að bíða eftir því að fleirri fréttir birtast á www.taekwondo.is, en ég frétti að það hafi verið tekið margar myndir, og fékk ég sendar 2 myndir, sem ég læt fljóta hérna með. Önnur sendi ég á myndakorkinn og hin læt ég fylgja þessari grein. Myndin sem ég sendi á myndakorkinn, er af Bjössa með gull eftir verðlaunaafhendingu, og hin er af Jóni og Bjössa.