Held að það væri alveg góð hugmynd að kíkja á reglurnar
hjá T.d. Pride FC og sjá hvað þeir eru með, þeir eru
ekki með það margar reglur, en eru með fullt af svona
litlum reglum svo fólk sé ekki að spila dirty, t.d. eru
kyrkingar þar sem barkinn er kreistur (en ekki
blóðflæði stoppað eins og í flestum kyrkingum) bannaðar
af því barkinn er mjög viðkvæmur og hættulegt að gera
þetta.
Ætla bara að peista alla “ólöglegu” staðina í
PrideFC:
“Article 9 Following act is regarded as illegal
action. When fighter commits any of these illegal
actions, he will be given a ”warning“ from referee.
Warning will be considered negative points at making
decision of the match. Three warnings make a fighter
disqualified. Furthermore, the fighter who commits an
illegal action must be imposed ten percent of the fight
money per a warning as a penalty to the promoter.
9.1. Biting
9.2. Throwing something into the eyes
9.3. Butt
9.4. Attacking the groin
9.5. Grasping hair
9.6. Hard blows to occipital region of head, medulla
oblongata, and spinal cord. (Occipital region of head
indicates the back of head, and that does not indicate
the side of head or around ears.)
9.7. Elbow blow to head and face.
9.8. To hold the rope and to stay holding it
purposely. Fighters must not hang an arm or a leg on
the rope purposely. Hanging an upper arm is an
immediate caused of warning.
9.9. Escaping out of the ring.
9.10. Throwing the opponent out of the ring.
9.11. Kicking or knee kicking to the head or the face
of the opponent who falls on his face. (Fighters are
prohibited from blowing against the face and the head
when four or more positions of the following places
touch the mat; both hands, both legs, both elbows, or
both knees.) ”
Reyndar búið að breyta 9.11, núna má sparka og nota
hnéspörk ef keppandinn er í gólfinu (var bannað).
Í Pride er líka leyft að sparka ef þú ert í einhverjum
skóm., svo er að sjálfsögðu bannað eins og að bera á
sig einhverja olíu til að sleppa betur við
fangabrögð.
Svo var marr að pæla að það þyrfti að tryggja fyrir
mótið að allir keppendur séu tryggðir, og að allir
skrifu undir einhvers konar samning þar sem þeir afsala
sér réttindum til að kæra viðkomandi aðila (þar
örugglega lögfræðing í það). Kannski líka einhvers
konar læknisvottorð, ég veit t.d. að öll NHB mót úti
þarf alla vega að skila blóðprufu þar sem gengið er úr
skugga um að enginn blóðsmitandi sjúkdómur sé í
keppanda.