Munið æfingabúðirnar 15. – 17. febrúar: Farið verður sérstaklega í sjálfsvörn, liggjandi, standandi, í návígi (clinch), köst og lásar, spörk í návígi og í sjálfsvörn, sjálfsvörn í götuklæðnaði og fleira.
Kennararnir eru ekki af verri endanum! Ólimpíuverðlaunahafinn Bjarni Friðriks, heimsklassa Brazilian Jiu Jitsu keppandinn Carlos Eduardo, Jón Viðar Arnþórsson lögreglumaður og Sigursteinn Snorrason 5. dan Taekwondo.
Skráningar í spark@internet.is sem fyrst, við þurfum hugsanlega að skipta námskeiðinu í tvennt vegna mikils áhuga, bæði innan sem utan TKD-félaga landsins….
Dagskrá:
Föstudagur
Taekwondo sjálfsvörn, hósínsúl DOBOK (pung&tannhlíf)
kl. 16.00-17.00 börn/unglingar 10.-5. geup
kl. 17.00-18.00 börn/unglingar 4. geup +
kl. 18.00-19.30 fullorðnir, öll belti 16 ára og eldri
Laugardagur
Grappling BJJ NOBOK (pung&tannhlíf)
kl. 09.00-10.00 börn/unglingar 10.-5. geup
kl. 10.00-11.00 börn/unglingar 4. geup +
kl. 11.00-12.30 fullorðnir, öll belti 16 ára og eldri
Júdó sjálfsvörn, köst og lásar DOBOK
kl. 15.00-16.00 börn/unglingar 10.-5. geup
kl. 16.00-17.00 börn/unglingar 4. geup +
kl. 17.00-18.30 fullorðnir, öll belti 16 ára og eldri
Sunnudagur
Sjálfsvarnarspörk NOBOK, ALLAR FÓTAHLÍFAR
kl. 10.00-11.00 börn/unglingar allir
kl. 11.00-12.30 fullorðnir, öll belti 16 ára og eldri
Götuklæðnaður (ekki skór, beltissylgjur og annað sem getur auðveldlega meitt)
kl. 16.00-17.30 fullorðnir, öll belti 16 ára og eldri
Upplýsingar og skráning 899-5958 & spark@internet.is
Skráning og greiðsla í gegn um yfirkennara fyrir 13. febrúar
Verð börn/unglingar 3.500, fullorðnir 4.500kr
Frábær leið til að bæta sjálfsvarnartæknina hjá sér, dýpka skilninginn á eins skrefs bardaga og sjálfsvörn með nýrri tækni og nýrri nálgun á Taekwondo þjálfun ykkar!
nánar um þjálfarana:
Carlos Eduardo, BJJ svart belti sér um návígi og glímu
Keppnisferill
Most important black belt titles:2005 Brazilian Champion
2004 European Champion
2002 and 2003 Pan-American Champion
2004 Pan-American Vice-Champion
2002 and 2004 Brazilian Championship’s 3rd place
2006 European Championship’s 3rd place
2005 and 2006 Pan-American Championship’s 3rd place
Black-belt titles:
2007 Leão Dourado Cup openclass Vice-champion
2007 Leão Dourado Cup’s 3rd place
2006 Pan-American’s 3rd place – California, US
2006 European Championship’s 3rd place – Lisbon, Portugal
2005 Brazilian Champion – Rio de Janeiro, Brazil
2005 Pan-American’s 3rd place – Califórnia – US
2004 São Lourenço’s Cup Champion – Minas Gerais, Brazil
2004 Brazil X World Challenge Champion – Lisbon, Portugal
2004 European Champion – Lisbon, Portugal
2004 Pan-American Vice-Champion – California, US
2004 Paulista’s pre-selection Champion – São Paulo, Brazil
2004 Paulista Champion – São Paulo, Brazil
2004 Brazilian Championship’s 3rd place – Rio de Janeiro, Brazil
2003 II Black Belt Challenge Champion (against Barbosinha) – São Paulo, Brazil
2003 Pan-American Champion – California, US
2003 Paulista’s pre-selection Champion – São Paulo, Brazil
2003 Paulista Champion – São Paulo, Brazil
2002 Pan-American Champion – Orlando, US
2002 Paulista’s pre-selection Champion – São Paulo, Brazil
2002 Paulista Champion – São Paulo, Brazil
Bjarni Friðriksson, Júdó svart belti sér um köst og lása
Helsti Júdókeppandi Íslendinga
Brons á Ólimpíuleikunum 1984
Jón Viðar Arnþórsson
Sér um low-kicks, knees og yfirbugunartækni.
Hefur æft Kickbox, karate, BJJ og fleira
Stjórnandi á