En allaveganna er ég hlynntur 1on1, fólk gerir sitt besta og þegar það er búið að tapa þá er slagurinn búin.
Ég hef mjög gaman af shootfight og veit hversu áhrifaríkt það getur verið í slagsmálum, hins vegar hef ég aldrei orðið vitni að slagsmálum sem enda í shootfight á götunni, þ.e.a.s þeir liggja á gólfinu og reyna að taka hvorn annan í einhverskonar lása/submissions. Kunna íslendingar kannski ekkert í shootfight?
Ég var líka að spá í því hvort einhver hefði orðið vitni að shootfight á götunni? Og hvernig fór sá slagur, gafst viðkomandi upp eða var gengið alla leið og eitthvað brotið? Býst við því að kæran í því máli mundi verða suddaleg :>
Ég hef heldur ekki séð nein alennnileg spörk í slagsmálum eða flott olbogaskot.
Jæja, þetta er nóg í bili.
Halli
Hallgrimur Andri