svo það sé alveg á hreinu þá erum við að ætlast til að fá fulltrúa þeirra félaga sem eru að æfa BJJ. Hvert félag sendir 1 fulltrúa pr. 30 iðkendur (áheyrnarfulltrúar auðvitað velkomnir).
Stjórnir félagana ákveða hverja þau senda.
Þeir sem hafa boðað komu sína nú þegar eru fulltrúar frá Mjölni og Fjölni. Við viljum endilega heyra frá hinum félögunum líka.
Ja, með viðkomandi þá er átt við þá sem boðaðir voru á fundinn, þú ert velkominn á æfingu og svo á mótið sem við höldum í næsta mánuði en verður auglýst fljótlega.
Ekki taka því illa en þú ert ekki boðaður á fundinn en við tökum glaðlega á móti þér á æfingu:)
Ekkert það yfir þjálfarar hvers félags í BJJ eru boðaðir og þetta telst vera frekar almennur vettfangur fyrir þennan póst og líka gott að allir sjái þetta og geti rætt um þetta hé
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..