
Reglur í keppni.
Bannað að bíta í andstæðing
Bannað að sparka, kýla, nota olnbogaskot eða hné í pung.
Má ekki nota Olnbogaskot og hnéspörk í Haus/andlit.
Keppnirnar eru haldnar í tilefni þess að Árni Ísaksson og Ingþór Örn Valdimarsson eru að fara (að öllum líkindum) út að keppa einhvern tíma á næsta ári.
Allir velkomnir!!!