Olísmótið Fjölnis (Fullorðins), úrslit
Fyrir stuttu héldu Fjölnismenn mót í Tkd í Sparring og Poomse. Fjölnismenn unnu mótið með yfirburðum þótt þeir væru ekki með stæðsta liðið BARA ÞAÐ BESTA. Og er það af sjálfsögðu góðri kennslu Sigursteins Snorrasona og fleirum að þakka sem kenna á Fjölni :=) enilega kíkið á Heimsasíðu Fjölnis sem hægt er að finna undir Íslenskt Dojo félög hér á huga.is, ef þið hafið áhuga til að koma og mæta á æfingu, sakar ekki að prufa :=)
Olísmótið 3. nóvember 2001
Púmse (form)
Flokkur 1, byrjendur
1. Orri Emanúel ÍR 54 stig
2. Helgi Jóhannsson ÍR 52 stig
3. Ásgerður Bjarnadóttir Ármann 51 stig
Flokkur 2, framhald
1. Gústaf H. Gústafsson ÍR 68.5 stig
2. Magnea K. Ómarsdóttir Fjölnir 67.5 stig
3. Kristjón R. Halldórsson ÍR 66 stig
Kjorúgí (bardagi)
Unglingar 1
1. Nökkvi Þ. Matthíasson Keflavík
2. Sigurbjörn Kristinsson Fjölnir
3.-4. Hergeir M. Rúnarsson Keflavík
Magnús Þ. Benediktsson Fjölnir
Unglingar 2
1. Róbert Hjálmarsson Fjölnir
2. Helgi R. Guðmundsson Keflavík
3.-4. Sturla Óskarsson Fjölnir
Pétur Pétursson Fjölnir
Junior 1
1. Steinar Ö. Steinarsson Fjölnir
2. Þorri B. Þorsteinsson Fjölnir
3.-4. Steinar Birgisson Fjölnir
Arnar S. Valmundsson Fjölnir
Junior 2
1. Páll Þ. Vilhelmsson Fjölnir
2. Svavar J. Bjarnason Fjölnir
3.-4. Darri F. Helgason ÍR
Helgi Sigurðarson Fjölnir
Fullorðnir, byrjendur léttvigt
1. Ingi S. Guðmundsson Ármann
2. Freyr Magnússon Fjölnir
3.-4. Ómar Sigurðarson Fjölnir
Heimir Hilmarsson Ármann
Fullorðnir, byrjendur þyngri
1. Óðinn Gunnarsson Fjölnir
2. Sindri Traustason Fjölnir
3.-4. Jón G.Steingrímsson Ármann
Keith M. Mlyniec ÍR
Meistaraflokkur, léttvigt
1. Einar C. Axelsson Fjölnir
2. Örn Sigurbergsson Fjölnir
3.-4. Þorsteinn Ólafsson Fjölnir
Ragnar Þórisson Ármann
Meistaraflokkur, þyngri
1. Haraldur Ó. Ólafsson Fjölnir
2. Björn Gunnarsson Ármann
3.-4. Ragnar K. Gunnarsson Ármann
Arnar Bragason Fjölnir
Kvennaflokkur 1
1. Ásdís kristinsdóttir Ármann
2. Heiðrún G. Káradóttir Ármann
3.-4. Magnea K. Ómarsdóttir Fjölnir
Þóra Kjarval ÍR
Kvennaflokkur 2
1. Rut Jónsdóttir Þór, Akureyri
2. Guðrún Davíðsdóttir Ármann
3. Anna Jónsdóttir Ármann
Stigakeppni: gull 5, silfur 3, brons 1 stig
Fjölnir: 61 (22 keppendur)
Ármann: 25 (27 keppendur)
ÍR: 17 (11 keppendur)
Keflavík: 9 (4 keppendur)
Þór: 5 (2 keppendur)
Björk: 0 (4 keppendur)
Samtals 70 skráðir keppendur tóku þátt í Olísmótinu í ár.
Úrslit tekinn af www.taekwondo.is
Stjórnandi á