Tsh Bikarmót 2 Núna er öðru tsh bikarmótinu í taekwondo lokið og heppnaðist með eindæmum vel hérna er lýsing frá mótstjóra tekið af www.taekwondo.is og úrslitin

2. mót opnu TSH-bikarmótaraðarinnar - 27. janúar 2007

Annað mót opnu TSH-bikarmótaraðarinnar fór fram þann 27. janúar síðastliðinn í Íþróttaakademíunni í Keflavík. Mótið hófst klukkan 10 um morguninn og lauk klukkan 6 um kvöldið en þá höfðu 183 keppendur keppendur frá 10 félögum lokið keppni. Mótið gekk mjög vel í alla staði, keppendafjöldi fór langt fram úr vonum og hreint ótrúlegt hversu vel gekk allan daginn, en fyrir það má nánast eingöngu þakka frábæru starfsfólki og dómurum. Ég vil þakka öllum keppendum fyrir frábært mót og sérstaklega vil ég þakka öllu starfsfólki og dómurum sem komu frá öllum félögum því augljóst er að án ykkar hefði mótið aldrei orðið að veruleika. Það sannaðist þennan dag að gott samstarf og hjálpsemi allra á mótsstað skiptir lykilmáli til að búa til gott og skemmtilegt mót. Ég vonast svo til að sjá enn fleiri frá keppendur frá öllum félögum landsins á næsta og síðasta móti TSH-bikarmótaraðarinnar á þessum vetri, sem haldið verður helgina 21.-22. apríl næstkomandi.

Arnar Snær Valmundsson
Mótsstjóri

og úrslitin

Úrslit 2. móts opnu TSH-bikarmótaraðarinnar - 27. janúar 2007

Poomsae

Börn 10.-9.geup
1. Hannes Dagur Jóhannsson Keflavík
2. Tryggvi Kalman Jónsson Stjarnan
3. Sverrir Örvar Elefsen Keflavík

Börn8.-7.geup
1. Sigrún Sunna Guðmundsdóttir Fjölnir
2. Sindri Ingólfsson KR
3. Helena Marína Salvador Fjölnir


Börn 6.-5.geup
1. Stefán Ilievski Keflavík
2. Sveinborg Katla Daníelsdóttir Þór
3. Kristófer Alex Guðmundsson Fjölnir

Börn 4.geup +
1. Birna Rós Gísladóttir Fjölnir
2. Ingibjörg E. Grétarsdóttir Fjölnir
3. Gísli Gylfason Afturelding

Fullorðnir Lægri belti
1. Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir Fjölnir
2. Rós Magnúsdóttir Fjölnir
3. Sveinbjörn Sveinbjörnsson Fjölnir

Fullorðnir Hærri belti
1. Magnús Þ. Benediktsson Fjölnir
2. Helgi Rafn Guðmundsson Keflavík
3. Pétur Rafn Bryde Fjölnir


Þrautabraut

Börn 6-9 ára
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson Grindavík
2. Marel Sóliman Arnarsson Keflavík
3. Þorsteinn HK

Börn 10-12 ára
1. Aron Yngvi Nielsen Keflavík
2. Sandra Hrönn Arnardóttir Stjarnan
3. Ægir Óli Kristjánsson Fjölnir


Kyorugi

Börn Flokkur 1. -29 kg
1. Flemming Jón Hólm Afturelding
2. Macie Wroblewski Keflavík
3.-4. Árni Ágúst Magnússon Selfoss
3.-4. Eyþór Þórlindsson Selfoss

Börn Flokkur 2. -33 kg
1. Theodór Hrannar Fjölnir
2. Guðmundur Smári Daníelsson Þór
3.-4. Guðmundur Jón Pálmason Keflavík
3.-4. Nikulás Tumi Hlynsson HK

Börn Flokkur 3. -42 kg
1. Sindri Ingólfsson KR
2. Jón Steinar Brynjarsson Keflavík
3.-4. Ísleifur Kristberg Magnússon Stjarnan
3.-4. Stefán Gunnarsson Stjarnan

Börn Flokkur 4. -52 kg
1. Guðmundur Ísak Markússon Afturelding
2. Eyþór Salóman Rúnarsson Keflavík
3.-4. Kristján Lee Kinser Keflavík
3.-4. Kristján Andri Gunnarsson Stjarnan

Börn Flokkur 5. +52 kg
1. Aron Yngvi Nielsen Keflavík
2. Tryggvi Kalman Jónsson Stjarnan
3.-4. Kristmundur Gíslason Keflavík
3.-4. Magnús Bjarki Þórlindsson Selfoss

Börn Flokkur 4. Hærri belti
1. Ingibjörg Erla G. Fjölnir
2. Gísli Gylfason Afturelding
3.-4. Matthías Guðmundsson Fjölnir
3.-4. Ægir Óli Grétarsson Fjölnir

Minior Karlar – Lægri belti
1. Guðmundur Ingi Kjartansson Grindavík
2. Ásgeir Örn Kristjánsson Stjarnan
3.-4. Daniel Víðar Hólm Grindavík
3.-4.

Minior Karlar – Hærri belti
1. Þórir Elvar Ólafsson Keflavík
2. Hallur Sigurðarson Fjölnir
3. Pétur Rafn Bryde Fjölnir

Junior Karlar - Léttari
1. Þorsteinn Vigfússon Selfoss
2. Hjalti Leifsson Selfoss
3. Arnar Bjarnason Selfoss

Junior Karlar - Þyngri
1. Daniel Jens Pétursson Selfoss
2. Björn Heiðar Rúnarsson Þór
3. Ari Viktor Sigurjónsson Keflavík

Senior Karlar – Lægri belti, léttari
1. Egill Vignisson Fjölnir
2. Jónatan Þór Halldórsson Björk
3.-4. Jason Vela Keflavík
3.-4. Gunnar Ingi Stefánsson Þór

Senior Karlar – Lægri belti, þyngri
1. Sveinbjörn Sveinbjörnsson Fjölnir
2. Örn Garðarsson Keflavík
3.-4. Magnús Ásgeirsson Björk
3.-4. Þorgeir Óskar Margeirsson Keflavík

Senior Konur
1. Auður Anna Jónsdóttir Björk
2. Rut Sigurðardóttir Þór
3.-4. Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir Fjölnir
3.-4. Rós Magnúsdóttir Fjölnir

Senior Karlar - Hærri belti
1. Arnar Bragason Fjölnir
2. Sigurður Óli Ragnarsson Þór
3. Georg Styrmir Rúnarsson Þór

Senior Karlar - Aukaflokkur
1. Gunnar Örn Erlingsson Björk
2. Egill Vignisson Fjölnir

Keppendur mótsins:
Aron Yngvi Nielsen Keflavík, í barnaflokkum
Sveinbjörn Sveinbjörnsson Fjölni, í fullorðinsflokkum
Stjórnandi á