Mini seminar í BJJ og MMA Mini seminar í MMA og BJJ í Mjölni

Fimmtudaginn 11. jan verður mini seminar í MMA með Steve Cotter í Mjölni. Æfingin hefst kl. 19:00 og stendur í 3 tíma.

Steve Cotter er með ágætis bakgrunn ;) “2 time US Full Contact Champion” “Team Member, USA National Kuoshu Team” “Bronze Medal Winner, 1996 World Kuoshu Games, Taiwan, R.O.C.” “Team Captain on First-ever USA Team to compete in World Championships of Girevoy Sport (Kettlebells); Moscow, Russia, 2005“ “Certified Strength and Conditioning Specialist (CSCS) - National Strength & Conditioning Assoc. (NSCA) “ “Sr. Russian Kettlebell Challenge Instructor (RKC, Sr.)” “Strength & Conditioning consultant to US Marines at Quantico Marine Corps Base“ “Consultant to several professional sport teams, including NFL's San Francisco 49ers and San Diego Chargers “

Cotter hefur núna einbeitt sér að MMA og orðrómur er að hann verði einn af þjálfurunum hans Brandon Vera.

Cotter hefur gefið út
Creator of Full K.O.ntact Kettlebells DVD
Creator of the authoritative Encyclopedia of Kettlebell Lifting DVD series.


Verð kr. 2.000 fyrir Mjölnismenn, 3.000 fyrir aðra. TAKMARKAÐUR AÐGANGUR
Skráning á mjolnir@mjolnir.is eða í s: 692-4455


Föstudaginn 12. jan verður mini seminar í BJJ með Steve Maxwell í Mjölni. Æfingin hefst 19:00 og stendur í 3 tíma. Steve Maxwell er einnig með svakalegan bakgrunn “two times Senior World Brazilian Jiu-jitsu Champion” er ekki nóg að nefna það? og til gaman má geta að eiginkona Maxwell,D.C. Maxwell, er: “four times World Brazilian Jiu-jitsu Champion.”

Hann hefur gefið út DVD diska eins og “Cruel & Unusual Kettlebell Exercises For Real Men” “Kettlebell Abs Back & Core”, “Joint Mobility & Research” “Steve Maxwell's Grappler Series”

Saulo Ribeiro (6-time Brazilian Jiu-Jitsu World Champion, 2-time Abu Dhabi World Submission Wrestling Champion.) sagði þetta um Maxwell:
“At the 2003 Abu Dhabi World Submission Wrestling Championships, Steve Maxwell was there to warm me up and work with me between matches… That tournament, I not only won my division but with Steve's help, I fought more combined minutes than any other competitor. Steve's the man.” Saulo Ribeiro

Verð kr. 2.000 fyrir Mjölnismenn, 3.000 fyrir aðra. TAKMARKAÐUR AÐGANGUR!
Skráning á mjolnir@mjolnir.is eða í s: 692-4455

Þessir kappar verða á landinu vegna kettlebells námskeiðs sem verður haldið verður 13.jan. Ef einhver veit ekki hvað kettlebells er þá mæli ég með því að þeir kynni sér það á www.kettlebells.is Þessir gæar eru “goð” í þessum kettlebells heimi. Kettlebells æfingarnar snúast aðeins um hagnýtan styrk, ekkert bodybilding kjaftæði eða vöða upp á punt. Mikið af MMA köppum æfa með kettlebells má þar nefna kappa eins og Fedor Emelyanenko og Bas Rutten.

Ekki missa af þessu!
*************************