Tito Ortiz Ákvað að gera smá grein um Tito Ortiz. Það má vara við því að þeir sem hafa ekki séð alla bardaganna hans í UFC þá verða úrslitinn tilkynnt hérna svo ég vara við spoilerum!!!

Statistics
Nickname = Huntington Beach Bad Boy
Height 6 ft 2 in (188 cm)
Weight 205 lb (93 kg)
Born January 23, 1975
Fighting out of Huntington Beach, California
Town of birth = Huntington Beach, California
Fighting style Submission Wrestling

Mixed martial arts record
Wins 14
By knockout 7
By submission 2
Losses 4
Draws 0



Jacob C. “Tito” Ortiz. Einnig þekktur sem “The Huntington Beach Bad Boy”. Fæddist 22.janúr árið 1975. Hann er amerískur m.m.a. kappi frá Huntingon Beach, California. Tito var fjróða barnið sem fæddist í fjöldskyldunni, mamma hans var amerísk en pabbi hans var mexíkanskur. Á unga aldri eyddi hann miklu tíma í unglinga gæslu stöðvum, hann var alltaf að koma sér í vandræði. Þegar hann var 13 ára skyldi móðir hans við föðurinn og flutti með fjöldskylduna frá San Anna til Huntington Beach. Sem fyrrum létt þungarvigtar meistari í U.F.C. var Tito ein stærsta stjarnann sem keppninn átti og kom á forsíðu ófárra tímarita og blaða t.d. Black Belt Magazine. Tito Ortiz hefur alltaf verið gæddur vissum persónutöfrum en hann hefur alltaf verið mjög umdeildur bardagamaður. Annað hvort elskar fólk hann eða hatar hann. Hann hefur 2 húðflúr á sitthvorum þríhöfðanum og stendur á einum ,,H” en á hinum ,,B” sem stendur fyrir Huntington Beach. Einnig stendur það mjög mikið uppúr hjá honum ljósa hárið en hann er dökkhærður í raun. Tito var giftur en er skilinn. Hann á einn son sem heitir Jacob Ortiz Jr. Tito rekur sína eigin fatalínu sem kallast Punishment Athletics.
Tito hóf feril sinn ungur að aldri í skóla og þá var hann mest í glímu (wrestling). Þjálfarinn hans var þá Paul Herrera. Tito náði fjórða sæti í fylkinskeppni skólans þegar hann var á eldra ári (Senior in highschool). Eftir skólann hélt hann áfram í glímunni og vann Cailiforninu state junior cllage title fyrir Golden West Collage. Hann hélt síðan áfram í glímunni en var kominn í Cal State Bakersfield, en fékk aldrei að vera ,,Full-time starter” í liðinnu. En hann græddi mjög mikla reynslu af Stephen Neal sem vann NCCA og heimsmeistarkeppninna.
Leiðinn að titlinum
Eftir að hafa unnið með TKO á móti Jeremy Screeton í keppninni West Coast NHP Championships 1, og unnið Jerry Bohlandar í UFC 18, þá fékk Tito annað tæki færi á móti Mezger. Í þetta skipti var Tito orðinn miklu stærri en Mezger og Tito orðinn miklu betri glímukappi og vann að lokum á TKO vegna högga. Eftir að hafa unnið þennan bardaga setti Tito út boli sem stóða á “Gay Mezger Is My Bitch” og gaf manninum í Lion’s Den liðinu sem þjálfaði Mezger puttan. Þarna var komið af stað illindum á milli hans og Ken Shamrocks og Lions Den liðinu. Og kom af stað hefðinni hjá sér að vera í niðrandi bolum um andstæðinga sína eftir að hann vann. Árið 1999 barðist Tito við Frank Shamrock um Millivigar titilinn (200 pund) í UFC. Hann tapaði vegna ,,submission due to strikes”. Í kjölfar sigursins lagðist Frank í helgan stein og þar af leiðandi sagði af sér titlinum. Millivigtartitilinn var síðan breytt í ,,Light Heavyweight” og var Tito ásamt Wanderlei Siliva fyrir valinu sem bestu menn í flokknum. Titil bardagi þeirra í UFC 25 fór þannig að Tito vann á dómara útskurðu með einrómi dómara. Hann varði síðan titilinn sinn fimm sinnum á þrem árum, og vann meðal annars Yuki Kondo, Evan Tanner, Elvix Sinosic, Vladimir Matyeshenko og vin sinn frá Ljóna gryfjunni Ken Shamrock sem enþá var reiður síðan af Mezger málinu (og er það en).
Síðan hefur Tito þurft að berjast við vin sinn Chuck Liddell sem var stjarna á uppleið á þessum tíma en mikill illindi kom í kjölfar þess vegna munnlegs samnings sem þeir höfðu gert um að berjast aldrei við hvorn annað. Samt hafði Tito áður opinberlega skorað á Chuck. Tito var einnig mjög óánægður með samning sinn við UFC og gátu þeir ekki komist af samkomulagi. Að lokum fólst hann á að berjast við Randy Couture sem hafði unnið Chuck Liddell í UFC 44 2003. Þótt margir héltu að Randy væri að fara leggjast í helgan stein þá stjórnaði hann alveg bardaganum og vann á einróma dómara útskurði. Eftir tapið á móti Randy þá fólst hann loks á að keppa á móti Chuck Lideel í UFC 47. Hann tapaði því Chuck gjörsamlega stjórnaði bardaganum og var Tito rotaður í annari lotu. En Tito kom aftur eftir tapið og vann Patrick Cote í UFC 50 á einróma dómaraútskurði, og á tví róma dómaraútskurði á móti Vitor Belfort í UFC 51. Í Febrúar 2005 voru kominn upp samnings vandamál sem komu Ortiz í slæma aðstöðu gagnvart UFC keppnunum og hjá Dana White (sem var fyrrum viðskipta manger hans Tito’s) Á meðan þessu stóð fékk hann tilboð frá Pride FC og hjá Don King World Fighting Alliance en ekki varð úr neinu af því. Hann varð síðan gesta tómari hjá Total Nonstop Action Wrestling í smá tíma.
Hérna eru nokkrir bolir sem hann hefur verið í eftir sigra í UFC

Jerry Bohlander UFC 18 “I Just Fucked Your Ass”
Guy Mezger UFC 19 “Gay Mezger Is My Bitch”
Frank Shamrock UFC 22 Tito put on a Frank Shamrock t-shirt
Wanderlei Silva UFC 25 “I Just Killed The Axe Murderer”
Elvis Sinosic UFC 32 “That's American For Whoop Ass Mate”
Ken Shamrock UFC 40 “I Just Killed Kenny, You Bastard”(although it was never worn)
Patrick Cote UFC 50 “Who's Next”
Vitor Belfort UFC 51 “Bring Home Our Troops!”
Forrest Griffin UFC 59 “With Great Sacrifice Comes Great Rewards”
Ken Shamrock UFC 61 “If you fight Tito Ortiz You Lose”

Tito kom síðan aftur í UFC og byrjaði í TUF3 (The ultimate fighter season3) og þarf var Ken Shamrock hinn þjálfarinn í þessari seríu. Tito gerði 3 bardaga samning við UFC og í því var innifalið 3 lotur af boxi á móti Dana White en sá bardagi yðri ekki sýndur almenningi né öðrum. En Dana White sagði að það yrði möguleiki að hann yðri sýndur einhverstaðar og ágóðinn af bardaganum myndi renna til góðgerða mála.

Fyrsti bardagi Tito’s með nýjum samning var á móti Forrest Griffin sem hafði unnið fyrstu seríu af The Ultimate Fighter. Tito vann þann bardaga á “split decision”. Annar bardaginn var á móti Ken Shamrock í UFC 61 Tito vann þann bardaga í annari lotu á TKO, Herb Dean stoppaði bardagann og töldu sumir hann hafa stoppað bardagann of fljótt. Ken stóð strax upp og mótmælti dómnum. Tito vissi af vonbrigðum áhorfanda og þriðji bardaginn milli þessara manna var ákveðinn og verður sýndur 10.okt 2006 UFC 63 og mun Dana White ekki láta fólk borga PAY PER VIEW heldur verður bardaginn sýndur frítt. Ef Tito vinnur bardagann á móti Ken Shamrock þá fæ hann tækifæri á titill bardaga á móti Chuck Liddell.

Date Result Opponent Event Method Round Time Notes
07/08/2006 Win Ken Shamrock UFC 61 - Bitter Rivals TKO (Strikes) 1 1:18

04/15/2006 Win Forrest Griffin UFC 59 - Reality Check Decision (Split) 3 5:00

02/06/2005 Win Vitor Belfort UFC 51 - Super Saturday Decision (Split) 3 5:00

10/22/2004 Win Patrick Cote UFC 50 - The War of ‘04 Decision (Unanimous) 3 5:00

04/02/2004 Loss Chuck Liddell UFC 47 - It’s On KO (Punches) 2 0:38

09/26/2003 Loss Randy Couture UFC 44 - Undisputed Decision (Unanimous) 5 5:00 Lost UFC Light Heavyweight Title

11/22/2002 Win Ken Shamrock UFC 40 - Vendetta TKO (Corner Stoppage) 3 5:00

09/28/2001 Win Vladimir M. UFC 33 - Victory in Vegas Decision (Unanimous) 5 5:00

06/29/2001 Win Elvis Sinosic UFC 32 - Showdown in the Meadowlands TKO (Cut) 1 3:32

02/23/2001 Win Evan Tanner UFC 30 - Battle on the Boardwalk KO (Slam) 1 0:32

12/16/2000 Win Yuki Kondo UFC 29 - Defense… Submission (Neck Crank) 1 1:52

04/14/2000 Win Wanderlei Silva UFC 25 - Ultimate Japan 3 Decision 5 5:00 Won UFC Light Heavyweight Title

09/24/1999 Loss Frank Shamrock UFC 22 - There Can Be… Submission (Strikes) 4 4:42 Match was for the UFC Middleweight Title

03/05/1999 Win Guy Mezger UFC 19 - Ultimate Young Guns TKO (Strikes) 1 9:56

01/08/1999 Win Jerry Bohlander UFC 18 - Road to the Heavywe.. TKO (Strikes) 1 14:31

12/08/1998 Win Jeremy Screeton WCNHBC - WC NHB Champi… Submission (Strikes) 1 0:16

05/30/1997 Loss Guy Mezger UFC 13 - Submission (Guillotine Choke) 1 3:00

05/30/1997 Win Wes Albritton UFC 13 - The Ultimate Force TKO (Strikes) 1 0:31

Kv HwaRang

Heimildir og myndir

http://en.wikipedia.org/wiki/Tito_Ortiz
Stjórnandi á