Nú spólum við aðeins fram í tímann frá síðustu grein.
Seagalinn gekk niður götu glaður í bragði með nýja dagblaðið, hann hafði nýlokið við að lesa gagnrýni um nýjustu myndina hans, Black Dawn. En það var 4 mynd hans á árinu. Í gagnrýninni hafði verið skrifað að mynd þessi væri verri glæpur gegn mannkyninu en síðari heimsstyrjöldin og Steven Seagal væri hið illa í mannlegri mynd og verri en Stalín og Hitler til samans. Seagal var í nokkuð góðu skapi vegna þess að þetta var jákvæðasta gagnrýnin sem hann hafði fengið allt árið.
Hann var á leiðinni í Aikido Dojo í Los Angeles þar sem hann ætlaði sér að láta tólf ára bólugrafna lúða og fertuga hippa sem æfðu á staðnum slefa yfir mikilfengleika sínum. Seagal var sjálfur með 7. Dan og eini útlendingur sem hafði stjórnað dojo í Japan. Þetta tókst honum vegna þess að hann reið dóttur eigandans, náði ólöglega gráðunni og lamdi hana svo og fór frá henni. Þegar Seagalinn gekk upp fjölmenna götu á leið sinni á æfingarstaðinn sat betlari einn og spurði hvort hann ætti eitthvað klink til að gefa honum. “Ekkert mál” svaraði Seagal og tók upp 1 cent, hrækti á það og kastaði í augað á betlaranum. “Go get yourself a burger now, hotshot” sagði hann og ætlaði að ganga í burt en þá kallaði einn maður á hann og skammaði fyrir þetta. Maður þessi hafði séð þetta atvik því hann stóð fyrir utan veitingarstaðinn sinn í reikpásu. Seagal gekk að honum, reif af honum báða handleggina og snéri svo úr hálslið og hvíslaði í eyrað á líkinu “sagði mamma þín þér aldrei að reikingar drepa?”
Fyrir þetta var hann handtekinn og settur í fangaklefa með stórum svertingja sem nauðgaði honum daglega það sem eftir var að lífi hans. Hann missti allt sem hann átti og fjölskylda hans afneitaði honum. Þetta varð að lokum til þess að hann svipti sig lífi.
Nei ég lýg þessu, reyndar er allt í lagi með hann og hann er ennþá að gera bíómyndir. Því miður :(