Hvað finnst ykkur um að konur séu að stunda sjálfsvarnaríþróttir. (fyrir utan þær íþróttir eða listir sem leggja mikla áherslu á sjálfsvörnina).
Mér sýnist mörg skrif hérna uppfull af áhrifum testesteron en lítið um kvenlegt innsæi. Er staðan sú einnig á æfingum? (ss lítið af konum)

Hvað finnst ykkur um stelpur/konur sem sparka í fólk? Hvernig finnst ykkur að vera á móti konu í bardaga (eða öðrum æfingum)? Eiga konur að stunda bardagaíþróttir eða er það bara fyrir karla?

Ok, ok ég veit að þetta er mikið af spurningum en óneitanlega nokkuð forvitnilegt!

ljóna