Svona upp úr þessum pælingum um téða dómineringu hvítra í MMA og kynþáttaskiptingu yfirhöfuð þá datt mér í hug bara svona upp á grínið ð taka saman topp 10 MMA menn skv. www.mmaweekly.com og sjá hvernig skiptingin er skv litarhætti og þjóðerni.
Veltivikt
Léttvikt
1. Takanori Gomi Asískur(Japan)
2. Hayato “Mach” Sakurai Asískur(Japan)
3. Joaquim Hansen - Hvítur(Noregur)
4. Yves Edwards - Svartur(USA)
5. Kid Yamamoto - Asískur(Japan)
6. Tatsuya Kawajiri - Asískur(Japan)
7. Vitor “Shaolin” Ribeiro - Blandaður(Brazilía)
8. Genki Sudo - Asískur(Japan)
9. Josh Thomson - Hvítur(USA)
10.Jens Pulver - Hvítur(USA)
Veltivikt
1. BJ Penn - Blandaður(Hawaii)
2. Matt Hughes - Hvítur(USA)
3. Georges St. Pierre- Hvítur(Fransk-Kanadískur)
4. Karo Parisyan - Hvítur(Armeni/USA)
5. Frank Trigg - Blandaður hvítur og svartur(USA)
6 .Sean Sherk - Blandaður hvítur og indíáni(USA)
7. Jake Shields- Hvítur(USA)
8. Diego Sanchez - Latino(Mexico/USA)
9. Nick Diaz - Latino(Mexico/USA)
10.Charuto Verissimo - Blandaður(Brazilía)
Millivikt
1. Dan Henderson - Hvítur(USA)
2. Rich Franklin - Hvítur(USA)
3. Matt Lindland - Hvítur(USA)
4. Anderson Silva - Svartur(Brazilía)
5. Murilo Bustamante - Blandaður(Brazilía)
6. Jeremy Horn - Hvítur(USA)
7. David Loiseau - Svartur(Fransk-Kanadískur)
8. Nathan Marquardt -Hvítur(USA)
8. Ivan Salaverry - Hvítur(Kanada)
9. Evan Tanner - Blandaður hvítur/indíáni(USA)
10. David Terrell - Latino(USA)
Léttþungavikt
1. Chuck Liddell - Hvítur(USA)
2. Wanderlei Silva - Blandaður(Brazilía)
3. Mauricio “Shogun” Rua- Blandaður(Brazilía)
4. Ricardo Arona - Blandaður(Brazilía)
5. Rogerio Nogueira- Blandaður(Brazilía)
6. Babalu Sobral- Blandaður(Brazilía)
7. Tito Ortiz- Latino(Mexico/Puerto Rico(?))
8. Quinton Jackson- Svartur(USA)
9. Alistair Overeem- Svartur(Holland)
10.Vitor Belfort - Blandaður(Brazilía
Þungavikt
1. Fedor Emelianenko - Hvítur(Rússland
2. Minotauro Nogueira - Blandaður(Brazilía)
3. Mirko Cro Cop - Hvítur(Króatía)
4. Andrei Arlovski - Hvítur(Hvítarússland)
5. Sergei Kharitonov - Hvítur(Rússland)
6. Josh Barnett - Hvítur(USA)
7. Tim Sylvia - Hvítur(USA)
8. Heath Herring - Hvítur(USA)
9. Fabricio Werdum - Blandaður(Brazilía)
10.Alexsander Emelinanenko - Hvítur(Rússland)
Þannig að niðurstaðan er:
Asískir: 5
Hvítir: 21
Svartir:5
Blandaðir: 15
Latino:4
Af þessum tölum að dæma eru hvítir stærsti einstaki flokkurinn, en langt frá því að vera dóminerandi. Ef 145 punda flokkurinn(fjaðurvikt) væri tekinn með þá væru asískir mun fleiri t.d.
Þvert yfir verð ég að segja að það er bara fjandi mikil fjölbreytni í þessu öllu saman sem mun bara aukast þegar vinsældir MMA teygja sig víðar um heiminn.