Kendo er líklegast sú erfiðasta og skemmtilegasts listin að mínu mati. Kendo þýðir Leið sverðsins, eða eins og flestir myndu þekkja “way of the sword” og er þjóðaríþrótt Japana(Já, það er ekki Sumo eins og flestir halda). Notuð eru Bambus sverð sem kölluð eru Shinai, gríma sem kölluð er Men, Hanskar sem kallaðir eru Kote, Brynjan er kölluð Doh og svo mjaðmarbrynja sem kölluð er Tare. Allt þetta þarf einstaklingurinn að hafa ef hann ætlar að keppa í Kendo.
Saga Kendo byrjar í raun um 1750. Menn áttu erfitt með að æfa með alvöru sverðunum sínum vegna þess hve auðvelt var að drepa þá sem maður æfð með, svo að maður sem hér Chuto Nakanishi byrjaði að nota bambus sverð og létta brynju við æfingar. Nú var hægt að æfa af fullum krafti án þess að eiga í hættu að drepa vini sína :).
Þeir sem vilja vita meira lesið bókina “art of war”. Sú bók breytti lífi mínu. :)