Hafa sjálfsvarnaríþróttir slæm áhrif á börn? Það eru ansi mörg börn sem byrja að æfa sjálfsvarnaríþróttir,og þá byrja þau miklu fyrr að æfa en í öðrum íþróttum. Þannig að það má segja qað þau alist upp við að breja náungann.
Gæti þettta haft vond áhrif á börnin? Þetta er svipað ólympísku boxi,þar sem verið er að “berja” andstæðinginn, og ef maður horfir á ólymískan boxleik(eða sjálfsvarnaríþrótt) í sjónvarpinu,þá bregður manni við að sjá hvernig sumir virðast fara ansi illa úr því,þótt þeir meiðist langtum minna en maður heldur.

Þó að margir segi að “þetta sé bara í gamni” eða “börnin þroskast af þessu” þá hugsa börnin ekki alveg eins og við fullorðna fólkið.
Margir bardagatölvuleikir eru orðnir ansi grófir,þar sem andstæðingarnir missa furðulítið líf miðað við árásina sem þeir fá á sig. Þetta er svo stimplað sem sjálfsvörn.
æsast krakkarnir ekki upp við að berja og sparka í andstæðing?
Er þessi íþrótt göfgandi?