Ok, Þú verður að muna að brögðin heita eitt í þessari og annað í hinni!
En já ég er alveg sammála um að Bruce Lee byggði sína íþrótt Jeet Kune Do upp á kung fu og þeim en ekki jiu jitsu, kannski eitt og eitt bragð sem hann hefur lært úr jiu jitstu (efa það) en hann var kung fu kall innað beini.
ViceRoy
p.s. Ég get lofað þér því, ég æfði Jiu Jitsu, og þetta var meiriháttar, bara fara á nokkrar æfingar. Auk þess þá fær maður árskortið niðri í lyftingarsalnum fyrir 8 þús kall, þá var það ekki verra.
Maður lærir helling, bara spurning um hvernig maður nýtir sér það, þ.e. hvort maður æfi brögðin eitthvað utan æfinga.
Ég mæli með henni, en sjálfur hætti ég og vinur minn, því þetta er ekki keppnishæf íþrótt, okkur langaði að geta lært samhæfingu og fleira skemmtilegt