Fyrir þá sem eru ekki alveg að fatta öll þessi karate orð þér er listi gér. =)
Orðalisti
Japanskt heiti Íslensk þýðing
Dachi Stöður
Shizen-tai Náttúruleg staða
Heiko-dachi Viðbúinn staða, tær beint fram
Zenkutsu-dachi Framstaða
Kiba-dachi Gleiðstaða, tær beint fram
Sanchin-dachi Tímaglas staða
Kokutsu-dachi Bakstaða
Neko-ashi-dachi Kattarstaða
Shiko-dachi Gleiðstaða, tær vísa 45 gráður
Hangetsu-dachi Hálft tungl staða
Fudo-dachi (einnig þekkt sem Sochin-dachi) Rótarstaða
Kosa-dachi Krossstaða, hné beigð
Heisoku-dachi Fætur saman, tær saman
Musubi-dachi Hælar saman, tær vísa 45 gráður
Hachinoji-dachi Herðabreidd milli hæla, tær vísa 45 gr.
Uchi-hachinoji-dachi Herðabreidd milli hæla, tær vísa inn.
Teiji-dachi T staða
Renoji-dachi L staða
Geri Spörk
Mae-geri Framspark
Yoko-geri-keage Hliðarspark, snöggt (snap)
Yoko-geri-kekomi Hliðarspark, með krafti (læsing)
Mawashi-geri Snúningsspark
Ushiro-geri Afturábakspark
Ura-mawashi-geri Öfugt snúningsspark
Ushiro-mawashi-geri Afturábak snúningsspark
Mae-ashi-geri Spark með fremri fót
Kizami-geri Spark með fremri fót
Yoko-tobi-geri Hliðar flug spark
Mae-tobi-geri Fram flug spark
Ni-dan-geri Tvöfalt flug spark fram
Kakato-geri Hælspark
Kakato fumikomi Hælspark, stappa niður á við
Kake-geri Krók spark
Mikazuki-geri Hálfmána spark
Ren-geri Sparktækni með mörgum spörkum í röð
Zuki Högg
Oi zuki Bein kýling
Gyaku zuki Öfug kýling
Kizami zuki Högg með fremri hendi
Uraken Bakhandarhögg
Age-zuki Rísandi fram kýling
Kagi-zuki Krók kýling
Uchi Árásir
Empi Olnbogaárás (til eru nokkrar útfærslur af empi)
Uraken Bakhandarhögg
Shuto uchi Sverðhandarárás
Kentsui Hamar hnefi
Ippon-ken Eins hnúa hnefi (vísifingur)
Nakadaka-ken Miðfingur hnúa hnefi (langatöng)
Hiraken Fjagra hnúa hnefi
Haito Innri bakkahandarárás
Haishu Handabaksárás
Nukite Spjóthandaárás
Nihon nukite Tveggja putta spjótárás
Teisho Hællinn á lófanum
Seiryuto Uxa kjálka árás
Kumade Bjarnakló
Washide Arnarárás
Keito Kjúklingahaus úlnliður
Kakuto Beygður úlnliður
Uke Varnir
Age uke Höfuðvörn (Jodan)
Soto uke Ytri miðvörn (Chudan)
Uchi uke Innri miðvörn (Chudan)
Gedan barai Neðri vörn (Gedan)
Shuto uke Sverðshandarvörn
Morote uke Tvöföld vörn
Kake shuto uke Krók sverðshandarvörn
Kake uke Krók vörn
Kakiwake uke Öfug sneiðhandarvörn
Talið á japönsku
Ichi 1
Ni 2
San 3
Shi 4
Go 5
Roku 6
Shichi 7
Hachi 8
Ku 9
Ju 10
Ju ichi 11
Ju ni 12
Ju san 13
Ju shi 14
Ju go 15
Ju roku 16
Ju shichi 17
Ju hachi 18
Ju ku 19
Ni ju 20
Ni ju ichi 21
Ni ju ni 22
San ju 30
San ju ichi 31
Shi ju 40
Go ju 50
Roku ju 60
Shichi ju 70
Hachi ju 80
Ku ju 90
Ku ju go 95
Hyaku 100
Ýmis orð
Dojo Æfingasalur
Hajime Byrja
Yame Hætta
Yoi Tilbúinn
Karate-gi (Dogi)
Uwagi Lang-ermóttur jakki (jakkinn á dogi)
Zubon Víðar buxur (buxurnar á dogi)
Obi Belti
Hantai Skipta um fót
Rei Hneiging
Naotte Slaka á
Seisa Setjast
Tatte Standa upp
Mokuso Hefja hugleiðslu
Kaimuko Hætta hugleiðslu
Jodan Höfuð hæð
Chudan Maga hæð (Solar plexus)
Gedan Neðan belti
Ki-ai Öskur
Kyu Nemendagráða
Dan Meistaragráða
Ippon Eitt stig, 1/1
Wasa-ari Hálft stig, 1/2
Migi Hægri
Hidari Vinstri
Mawate Snúa við
Kime Læsing vöðva
Sempai Kennari
Sensei Meistari
Seito Nemandi
Shomen ni rei Hneiging mót fánum
Sensei ni rei Hneiging mót meistara
Senpai ni rei Hneiging mót kennara
Otaga ni rei Hneiging mót andstæðing
Makiwara Veggbretti til æfinga
Jun Kaiten Venjulegur snúningur
Gyaku Kaiten Öfugur snúningu