Íslandsmeistaramótið í judo fór fram í J.R. heimilinu í Reykjavík laugardaginn 19. mars. Keppt var í eftirfarandi flokkum:

15-19 ára strákar

-100 kg
1. sæti Halldór Smári Ólafsson JR
2. sæti Jón Blöndal JR

-81 kg
1. sæti Bjarni Þór Margrétarson Ármann
2. sæti Hafþór Ægir Sigurjónsson JR

-73 kg
1. sæti Heimir Kjartansson JR
2. sæti Birgir Ómarsson Ármann
3. sæti Hermann R. Unnarsson JR

-66 kg
1. sæti Kristján Jónsson JR
2. sæti Jón Þór Þórarinsson JR
3. sæti Ástþór Steinþórsson JR

-60 kg
1. sæti Viktor Bjarnason JR
2. sæti Sveinmar Rafn Stefánsson KA
3. sæti Arnór Már Guðmundsson JR

Þarna ownuðu Reykvíkingarnir allveg rosalega enda eru þeir felstir þaðan.

15-16 ára strákar

+ 90 kg
1. sæti Halldór Smári Ólafsson JR
2. sæti Fjölnir Ásgeirsson KA

-81 kg
1. sæti Hlynur Örn Sigmundsson KA
2. sæti Örvar Áskelsson KA

-73kg
1. sæti Birgir Ómarsson Ármann
2. sæti Jón Þór Þórarinsson JR
3. sæti Tryggvi Kristinsson UMFS

-55 kg
1. sæti Arnór Már Guðmundsson JR
2. sæti Bergþór Steinn Jónsson KA
3. sæti Óskar Þór Arnarson KA

-50 kg
1. sæti Eyjólfur Guðjónsson KA
2. sæti Bjarnki Þórðarson KA
3. sæti Ragnar Logi Búason KA

Þarna kepptu fleiri Akureyringar en í 15-19 ára og, ja hvað ætti maður að segja, ownuðu þetta hálfgerðlega.

13-14 ára strákar

+66 kg
1. sæti Þór Davíðsson UMFS
2. sæti Steinar Amble UMFS
3. sæti Adam Brands Þórarinsson KA

-60 kg
1. sæti Róbert Andri Unnarsson UMFÞ
2. sæti Baldur Már Guðmundsson KA
3. sæti Bjarki Geir Benediktsson KA

-55 kg
1. sæti Ásta Lovísa Arnórsdóttir JR
2. sæti Þórhallur Geir Gunnlaugsson KA
3. sæti Helgi Freyr Guðnason KA
3. sæti Viktor Snær Jónsson JR
(Ath. Skemmtilegt að sjá stelpu taka fullt af strákum!!!)

-50 kg
1. sæti Freyr Þórðarson KA
2. sæti Ævar Baldvinsson KA

-46 kg
1. sæti Eysteinn Finnsson Ármann
2. sæti Kristófer Hlíðar Gíslason ÍR

-42 kg
1. sæti Ingi Þór Kristjánsson JR
2. sæti Leó Jóhannsson JR
3. sæti Aron J. Auðunsson UMFG

13-14 ára stelpur

-48 kg
1. sæti Rán Ólafsdóttir JR
2. sæti Selma Antonsdóttir JR
3. sæti Margrét Þórhallsdóttir JR

11-12 ára strákar

+50 kg
1. sæti Sævar Þór Róbertsson JR
2. sæti Egill Karl Þórðarson KA
3. sæti Garðar Elís Arason ÍR
3. sæti Baldur Guðmundsson UMFÞ

-46 kg
1. sæti Friðbjörn Ingvi Leifsson ÍR
2. sæti Bjarki Rafn Magnússon ÍR
3. sæti Ísak Ólafsson KA

-42 kg
1. sæti Sævar Örn Hilmarsson JR
2. sæti Arnór Þ. Þorsteinsson KA
3. sæti Björn Jóhannsson ÍR

-38 kg
1. sæti Andri Már Sævarsson KA
2. sæti Ágúst Ingi Kristjánsson JR
3. sæti Kjartan Magnússon ÍR

-34 kg
1. sæti Páll Hólm Sigurðarson KA
2. sæti Reynir Prebensson KA

Frekar sanngjarnt held ég.

11-12 ára stelpur

+48 kg
1. sæti Katrín Þöll Ingólfsdóttir KA
2. sæti Kristín Ísabella Karelsdóttir JR
3. sæti Katalín Balázs JR

-48 kg
1. sæti Helga Hansdóttir KA
2. sæti Gréta K. Friðriksdóttir KA

Þetta var allveg fínt Íslandsmót, það hefði nú samt allveg vera bikar fyrir 1. sætið í hverjum þyngdarflokk.
Stoltur meðlimur Team-ADAM