Thetta er god spurning um vopnin. Eg veit ekki hvort eda hvenaer sensei Hinrik kikir aftur a thessa grein (ordid soldid gomul) en thangad til aetla eg ad reyna svara spurningu thinni.
Allt getur verid banvaent ef thad er notad rett. Ahald eda thekking. Thu getur buid til thitt eigid prik til thess ad berjast med sem daemi.
Thessi vopn eru flutt inn fyrir felagid en bara aefingavopn. Vopnalog eru soldid undarleg, daemi:
Nokkur thessi vopn voru gardyrkjuahold baenda sem byrjudu ad nota thau til thess ad verja sig fra ognurum sinum. Vopn sem heitir kama ma felagid ekki flytja inn, ekki einu sinni med bitlausu stali, thad tharf algjorlega ad vera ur tre. Thvi thetta er notad sem vopn. I japan i dag er thetta vopn entha notad til gardraektar, flokkast sem gardraektartol hja baendum en vopn fyrir tha sem aefa med thad. Eg veit ekki hvort madur gaeti flutt thad inn asamt “gardtola settinu” sinu. Eg get flutt inn eldhushnfia sem eru lengri en 8cm (veidihnifar bannadir lengra en thad) af thvi thad er flokkad sem eldhusahald. en thad veit enginn hvort hyggja manns er ad nota thad sem vopn.
nunchaku (vopnid med kedju a milli) var lika notad af baendum fordum daga, tha var thad bara tre med band a milli. Kedja a milli er nutima utgafa, kedja og tre/stal/hvad sem framleidundum dettur i hug. Kedju utgafan er ekki logleg a islandi en tre med band er leyfilegt thannig thu ert ad fa tho nokkud upprunalegu utgafuna loglega til islands, satt ad segja geturdu skapad jafn mikinn skada med henni.
Tonfa, logreglu kylfa mattu flytja inn (upphaflega baendavopn). Eg veit ekki hvort thu meigir flytja inn “nutima amerisku logreglu utgafuna” en og aftur, geturdu skadad jafn mikid med tre utgafunni (upprunalegu utgafunni).
Ef thu ert ad spurja um alvoru katana sverd, 10 thusund krona ridfritt stal fra spani eda 1000.000krona stal fra japan, tha er ekki ad raeda thad. Thu getur med einhverju moti reddad ther bitlausu stali, litur ut alveg einsog alvoru stal og gefur ther raunverulegri tilfinningu en aefingartresverd (uppa grip, thyngd, slidra og afslidra) en thad er ekki audveld ad redda thvi. Eg hringdi sjalfur i logregluna og taladi vid einhvern i vopnadeild, hann sagdi ad madur tharf ad hafa astaedu og sonnun uppa thad ad gripurinn er til aefinga og madur thyrfti thess vegna ad vera med skriflegt fra kennara/felagi sinu ad madur se ad nota thad til aefinga.
En adur en kemur ad vopnum (hja jujutsu felaginu okkar) tha tharf ad laera grunntaekni fyrst med likamann ad vopni.