Fyrst thad er buid ad vera svo litid um greinar herna undanfarid datt mer i hug ad skrifa stutta grein um UFC ferdina sem eg for i nuna a fostudaginn.
Thad var half tvisynt um thad hvort vid myndum fara eda ekki, en daginn fyrir var akvedid ad fara og vid brunudum af stad i 3-4klst biltur fra californiu til Las Vegas. Eina slaema var ad vid thurftum ad versla frekar dyra mida (150$) thar sem vid vorum svo seint a ferd, en thad reddadist allt. Thegar vid maettum a svaedid var oneitanlega gaman ad rolta um Mandalay Bay hotelid, MMA stjornur a hverju strai og madur heyrdi annan hvern mann vera ad tala um hvern their heldu ad myndi vinna bardagann milli Chuck og Tito.
Eftir sma drama med midana okkar (Chris gleymdi theim i veitingarhusinu en okkur til mikillar lukku fundum vid tha aftur :), tha vorum vid maettir inn i Mandalay Bay event center og rett nadum ad setjast i saetin til ad sja Genki Sudo VS Mike Brown. Eg held eg fari i gegnum hvern bardaga fyrir sig og gef mitt alit a honum (augljoslega verda spoilerar ef thid viljid ekki vita hver vinnur).
Mike Brown VS Genki Sudo
Fyrsti bardagi kvoldsins, alltaf gaman ad sja Sudo ganga inn i hringinn, thetta skiptid var thad reyndar mjog svipad og thegar hann keppti a moti Leigh Remidios, hann maetti med svona japanska leikhusagrimu og var ad dansa skemmtilega, var frekar fyndid ad sja oryggisverdina sem gengu ut med honum, their virtust ekki vita hvad their aettu ad grea, voru halfpartinn ad reyna da stodva hann fra thvi ad dansa. Bardaginn sjalfur var frekar fljotur eins og matti buast vid, Genki byrjadi i funky stodu eins og alltaf, leit ut eins og hann vaeri klipptur beint ur Kung Fu mynd med Jet Li. Mike let thetta hins vegar ekki a sig fa og var fljotur ad hlaupa inn og reyna ad rota Genki, their endudu fljott i ad glimast a, og Mike reyndi ad taka Genki nidur, leit ut fyrir ad Genki myndi reyna flying triangle eins og hann gerir svo oft thegar andstaedingurinn er med einn fotinn hans, en Mike gerdi vel og nadi honum nidur an vandraeda (endadi i guard). Mike vardist vel a golfinu i rumar 2 minutur, en tha skellti Genki triangle a hann, en Mike var ekki a thvi ad gefast upp og byrjdai ad kyla Genki, en Genki var fljotur ad bregdast vid thvi og byrjdai ad brjota hendina hans i stadinn og Mike gafst upp.
Wade Shipp vs Johnathan Wiezorek
Thetta var liklega omurlegasti bardagi sem eg hef sed i UFC, Wiezorek hljop eins og spretthlaupari um leid og bardaginn byrjadi og reyndi ad hlaupa Shipp um koll, en Shipp brast fljott vid og skellti hnesparki framan i hann, Shipp byrjadi svo ad kyla, sparka og nota hne fljott og vel, en hann entist i rumar 30 sekundur, eftir thad gat hann varla hreyft sig og endadi med ad Wiezorek vann med TKO thvi Shipp gat varla hreyft sig (adalega vegna uthaldsleysis). Their litu badir frekar illa ut, vona ad hvorugur keppi aftur i UFC.
Nuna var haldid stutt hle og syndur bardagi fra seinasta UFC (Thomson VS Franca, mjog skemmtielgur bardagi). Eftir hle var svo aftur heavyweight stemning:
Mike Kyle VS Wes Sims
Vegna breytinga af thvi Tim Sylvia var enntha med stera i likamanum sinum, tha var Wes Sims fenginn a seinustu minutu til ad keppa vid Kyle (Kyle atti ad keppa vid Cabbage). Basicly tha endadi bardaginn fljotlega a jordinni thar sem Sims var a botninum med Kyle i guardinu sinu, en ekkert gerdist, Sims reyndi nokkrum sinnum ad kaefa Kyle, en thad leit aldrei ut fyrir ad vera haettulegt, endadi med ad domarinn let tha standa upp og Kyle gerdi vel i thvi ad rota Sims fljott og vel. Eg veit ekki hvad Sims hefur til bordsins ad leggja, hann virdist vera lelegur standandi, lelegur i wrestling og ekki hafa neitt Jiu-Jitsu, eg se ekki hvernig hann aetti ad vinna neinn bardaga i UFC.
Nick Diaz VS Robbie Lawler
Mer hlakkadi mikid til ad sja thennan bardaga, ge bjost vid ad Robbie myndi vinna, thar sem eg gerdi rad fyrir ad hann vaeri mun betri standandi, og vaeri med betra wrestling lika, thannig hann gaeti haldid bardaganum standandi og rotad Diaz. I stuttu mali, tha var bardaginn standandi, en thad var Diaz sem rotadi Lawler. Nick Diaz sem er ekki nema 20 ara og vel thekktur fyrir mjog gott Jiu-Jitsu, syndi ad hann getur svo sannarlega stadid og kylt lika. Hann var ad trashtalka og ad mana Robbie til ad kyla sig allan bardagann og endadi med ad steinrota Robbie med godu mothoggi. Robbie stod sig samt vel, en var ekki nogu varkar.
Yves Edwards VS Hermes Franca
Thessi bardagi var frekar haegur, en eg hafdi tho gaman af honum. I fyrstu lotunni var Yves duglegur vid ad sparka Hermes i faeturnar og gerdi thad mjog vel, augljost ad hann meiddi Hermes og vann lotuna. I annari lotu leit thad ut fyrir ad Hermes vissi nakvaemlega hvad hann aetladi ad gera og greip fotinn hans Yves i hvert skipti sem hann sparkadi i fotinn hans og tok hann nidur. Yves er hins vegar mjog godur, eiginlega eins og Chuck Liddell, er mjog godur i ad standa upp aftur, og lennti ekki i vandraedum a jordinni, en Hermes vann hins vegar augljoslega adra lotuna. Seinasta lotan var mjog tvisyn, Yves stod sig vel i ad standa upp, gekk betur standandi en i fyrstu lotunni, en a moti var Hermes mjog agressivur, reyndi oftar en einu sinni ad klara bardagann og tok Yves nidur i golfid mjog oft. Personulega fannst mer Hermes vinna en thad var mjog taept, og Yves endadi med ad vinna 2-1 hja domurunum. Godur bardagi enga ad sidur, en eg held ad Josh Thomson muni rusta Yves midad vid hvad Hermes nidur audveldlega.
Wesley “Cabbage” Correira VS Andrei Arlovski
Thetta var einn uppahaldsbardaginn minn thetta kvoldid, Cabbage thekktur fyrir ad vera med jarnkjalka, omogulegt ad rota manninn, og hann er nokkud fljotur og hoggfastur sjalfur. En Arlovski syndi otrulega haefileika, hann var snoggur, syndi mjog goda fotavinnu thegar Cabbage var ad kroa hann af uti horn og var med mjog nakvaem hogg. Hann hreyfdi sig vel og var ad skjota inn einu og einu hoggi allan bardagann, endadi svo med ad na TKO og vinna bardagann (hann slo Cabbage nidur og hann var svo gott sem rotadur). Eg vildi ad Arlovski hefdi keppt vid Tim Sylvia thetta kvold, mig grunar ad hann hefdi getad unnid.
Chris Lytle VS Tiki Ghosn
Var frekar hissa a ad thessi bardagi vaeri naest seinasti bardaginn, er venjulega staerri bardagi sem er settur i thennan stad, en svona er thad. Bardaginn var mun skemmtilegri en eg bjost vid og Tiki kom mer a ovart med ad standa sig vel i hoggunum. Hann var med otrulega hord spork og madur gat sed ad skrokksporkin hans voru ad meida Lytle, en Lytle er enginn aukvisi thegar thda kemur ad Jiu-Jitsu og hann endadi med ad klara Tiki i golfinu, frekar skritid submission, mjog likt thvi thegar Newton kaefdi Militich, litur nanast ut eins og hauslaus sem a ekki ad kaefa, en er samt sem adur kaefing.
Tito Ortiz VS Chuck Liddell
Stemninginn fyrir thennan bardaga var OTRULEG eg hef aldrei upplifad adra eins stemningu a aevinni, en thad voru rumlega 12.000 mans og allir ad TRYLLAST thegar thetta for i gangi, thegar Tito gekk inn i hringinn vard allt brjalad og spennan var i hamarki. Personulega var eg ad vonast til thess ad Chuck myndi vinna, en eg var samt frekar viss ad Tito myndi rusta Chuck. Thegar bardaginn byrjadi tha voru their badir med mjog laga stodu, Chuck skiljanlega, til ad verjast thvi ef Tito myndi reyna ad taka hann nidur, en eg er ekki viss af hverju Tito var svona, var nanast eins og hann vaeri half hraeddur. En their stodu allavega tharna, og skiptist a hoggum alla fyrstu lotuna, thad var allt mjog haegt og hvorugur ad meida hinn, enda mikid i hufi, Tito reyndi einu sinni ad skjota inn og taka Chuck nidur, en Chuck stodvadi tha tilraun mjog audveldlega. Rett thegar lotan var ad enda, tha skellti Chuck tveimur hoggum inn og sparki i hausinn (sem Tito vardi), rett i thvi hoppadi Big John inn og stoppadi bardagann, allir virtuts halda (Tito helt thad lika) ad John hefdi stodvad bardagann og ad Chuck hefdi unnid, Tito var reidur rett eins og allir adrir thar sem thetta var augljoslega ekki rett, en thad kom svo a daginn ad lotan var einfaldlega bara buin, thad voru bara svo mikil laeti ad thad heyrdi thad enginn. Seinni lotan byrjadi mjog svipad og su fyrsta, voru ad threyfast um, kyla einu sinni og einu sinni, Tito reyndi aftur ad skjota inn en Chuck hennti honum i burtu. Stuttu seinna gerdi Tito aras og virtist hitta Chuck nokkud vel a kjalkann, Chuck virtist tha verda virkilega reidur, let hendurnar sinar siga orlitid og madur sa reidina skina ur augunum, hann hljop svo i att ad Tito og byrjadi ad rigna inn hoggunum, og eftir 10-20 hogg, sem Tito reyndi aldrie ad svara, tha rotudu loksins nokkur inn og Chuck slo Tito nidur i golfid og bardaginn var stoppadur.
Thad vard allt BRJALAD i husinu, eg stod upp og byrjadi ad oskra eins og smastelpa veifandi hondunum utum allt og oskrandi “OH MY GOD! OH MY GOD!!!” Chuck hlaupandi um hringinn oskrandi og allt. Jesus eg hef aldrei upplifad annad eins, thetta var hreint rosalegt. Eftir bardagann gekk eg adeins um golfid, og tho svo ad eg hafi lofad sjalfum mer ad taka ekki mynd af mer MMA stjornum sem eg myndi sja tharna, tha gat eg ekki stadist matid thegar eg hitti Bas Rutten sem er ein adalastaedan fyrir thvi ad eg fekk ahuga a MMA, og vard ad skella af mynd af mer med honum :)
Eftir bardagana tha forum vid ad horfa a post-fight confrence, Chris hafdi reddad okkur spjoldum til ad komast thangad inn, thannig thad var mjog gaman, voru gjorsamlega allir thar, Ricco Rodriguez var roltandi um med 3 GULLFALLEGAR domur, engin furda ad madurinn hefur vidurnefnid “Suave”. Vid aetludum sidan i eftirpartiid, en thad var dresscode og vid vorum bara i gallabuxum og bol, plus vid vorum threyttir og Chris thurfti ad vera meattur til ad kenna kl 9 um morgunin, thannig vid keyrdum bara heim eftir thetta, vel sattir vid kvoldid i heild sinni. Maeli eindregid med thvi ef thid hafid taekifaeri til thess einhvern timan, ad fara og sja UFC, stemningin er gjorsamlega otruleg.