Thad er harrett ad folk laerir BJJ mjog mishratt, en thad ma langoftast sja hversu godur einhver i BJJ er utfra beltinu hans. Thu faerd ekki belti in BJJ eins og thu faerd belti i odrum ithrottum. I sumum ithrottum virdist ekki skipta mali hversu godur thu ert i ad verja thig, tharft bara ad kunna einhverjar Kotur, nofn fyrir hitt og thetta og geta framkvaemt ymsar hreyfingar. Belti i BJJ eru ekki gefin ut fra thessu.
Belti i BJJ er gefid utfra haefileikum og hversu godur vidkomandi er i ad notfaera ser brogd sem hann hefur laert. Brunt belti er naesthaesta belti i BJJ og til thess ad fa brunt belti, tha verdurdu ad geta unnid onnur brun belti reglulega, og brun belti eru MJOG god. Hversu lengi ertu ad laera? Thad er algjorlega personubundid, sumir eru 15 ar ad fa svart belti i BJJ (10-15 ar er tala sem oft er talad um til ad fa BJJ belti), en menn eins og BJ Penn hafa farid fra hvitu belti upp i svart belti a 4 arum, ekki nog med thad heldur tok hann thatt i heimsmeistarakeppninni og vann hana i svartbeltaflokk eftir 4 ar af aefingum, hann er einnig nuverandi UFC millivigtarmeistari.