Það verður engin smá veisla í MMa á Gamlárskvöld, Ufc, Pride, K1 og Inoki eiga eftir að berjast um áhorf sín á milli.

Pride hefur alltaf staðið fyrir sínu og ég held að þeir bregðist ekki heldur í þetta skiptið með nöfn eins og Kazushi Sakuraba, Mario Sperry, Don Frye, Quinton Jackson og Royce Gracie á cardinu hjá sér, bardaginn sem verður í aðalhlutverki verður bardaginn milli Royce Gracie og Hidehiko Yoshida, en Yoshida hafði betur þegar þeir mættust seinast. Þétt card og margir góðir bardagar á dagskránni hjá Pride eins og alltaf. Verð einnig að segja ykkur aðeins frá bardaganum milli Heath Herring og Giant Silva, en hann er merkilegur vegna þess að Giant Silva er stærsti maður sem hefur keppt í Pride, en hann er 2m, 30cm á hæð og 238 kg!!!! Verður líklegast mjög áhugaverður bardagi.


Pride SP
December 31st, 2003
Saitama Super Arena
Omiya, Japan

Kazushi Sakuraba vs. Rogerio ‘Minotoro’ Nogueira
Kiyoshi Tamura vs. Rony Sefo
Mario Sperry vs. Yuki Kondo
Daniel Gracie vs. Wataru Sakata
Don Frye vs. Gary Goodridge
Royce Gracie vs. Hidehiko Yoshida
Murilo ‘Ninja’ Rua vs. Akira Shoji
Hayato Sakurai vs. Daiju Takase
Heath Herring vs. Giant' Silva
Quinton Jackson vs. Ikuhisa Minowa


Næst ber að kynna cardið hjá Inoki Bom-Ba-Ye en þar er að finna menn eins og Fedor Emilienenko, Josh Barnett, Stefan Leko og Josh Barnett. ég er mest spenntur fyrir Fedor bardaganum, en Fedor er búinn að vera í fríi of lengi eftir meiðsli og á líklegast eftir að slátra greyið Nagata. Einnig verður gaman að sjá bardagann milli Josh Barnett og Semmy Schilt, en Josh Barnett hafði betur í þeirra síðustu viðureign (submission:armbar).


Inoki Bom-Ba-Ye
December 31st, 2003
Kobe Wing Stadium
Kobe, Japan

Fedor Emalianenko vs. Yugi Nagata
Josh Barnett vs. Semmy Schilt
Kazuyuki Fujita vs. Ray Mercer
Stefan Leko vs. Kazunari Murakami
Ricardo Liborio vs. Tadao Yasuda
Rich Franklin vs. Ryoto Machida
Alistair Overeem vs. Vladimir Matyushenko
Amar Suloev vs. Din Thomas


Og þá síðast en ekki síst ber að kynna K1 cardið en þar ber hæst bardagana milli Genki Sudo og Butterbean og bardagann milli Bob Sapp's og Akebono's. Einnig verður gaman að sjá Ernesto Hoost taka á Montanha Silva sem er 2.20 og 180 kg. Það virðist vera eitthvað Davíð v.s Golíat þema í gangi þetta kvöld en ég býst samt við miklu af þessu kvöldi.


K-1 ‘Premium 2003 Dynamite’
December 31st, 2003
Nagoya Dome
Nagoya, Japan

K-1 Keppnir:
Bob Sapp vs. Akebono
Ernesto Hoost vs. ‘Montanha’ Silva
Shannon Briggs vs. TBA
Francois Botha vs. Yusuke Fujimoto
Francisco Filho vs. TOA ‘The Samoan Beast’

MMA keppnir:
Alexey Ignashov vs. Shinsuke Nakamura
Genki Sudo vs. Eric ‘Butterbean’ Esch
Cyril Abidi vs. Sylvester Terkay
David Khakhaleichivili vs. Yoshihiro Nakao
Tom Howard vs. Christopher Midoux
Jan Nortje vs. Masayuki Naruse



Ef þið viljið bæta einhverju við þetta gjörið þá svo vel. Og endilega gefið ykkar álit á keppnunum.

Takk fyrir mig..

Berserkur.
If your'e Gonna be dumb you better be tough.