16. febrúar næstkomandi, verður haldið WMC (world muaythai council)
heimsmeistaramót í thai-boxi í London.
Þar mun Ying Yai verja heimsmeistaratitill sinn gagnvart Steven Wakling… þetta er með stærstu mótunum sem eru haldin í evrópu og koma thai boxerar víðs vegar til að slást á þessu móti, t.d. má nefna: England, Rúmenía, Pólland, Thailand og að sjálfsögðu ÍSLAND!
þeir sem fara fyrir hönd Íslands eru Ingþór Örn Valdimarsson og Árni Ísaksson 2 af elstu nemendum Jimmy í Pumping Iron (sem kom okkur í þessa keppni).. við munum keppa í amateur class-C sem
sem þýðir að við keppum undir “full thai rules” enginn body, head, eða shin armour, bara gómur og punghlíf og olnbogar og hné leyft alls staðar í líkamann full contact..
Að svo ég viti erum við fyrstu íslendingarnir sem tökum þátt í opinberu Muay Thai móti fyrir hönd Íslands og við vonumst til að gera það gott þarna. af hverju ekki?
við erum að gera það gott í karate, judo, boxi og taekwondo..
við ætlum að bæta muay thai á listann hjá okkar stríðsþjóð :)
við förum 13. feb- 18.feb og vill benda á að Players í kóp. ætla að sýna þetta live á Skysport 16.feb… að minni vissu…
vonast eftir góðum stuðningi frá ykkur
ingþó