mér finnst alveg frábært hvað það er MJÖÖÖG mikill áhugi fyrir all-round fighting hérna á klakanum… því legg ég til að við hittumst á manudaginn klukkan 13:00 á t.d. cafe milano í faxafeni (mér datt hann í hug, því hann er soldið í miðjunni á höfuðborgarsvæðinu)
og ræðum málin, um hvar og hvenær æfingar geta átt sér stað..

ég reikna með, freestyle, qeysus, khan og fleiri láti sjá sig..

endilega látið líka vita hvort tíminn henti ekki, eða staður..
ég nefndi þennan tíma bara til að við gætum drullað okkur til að fara að hittast og hætta bara að tala um það :)

og endilega látið koma fram hvað þið æfið/kunnið… bara svo við sjáum yfirlit af hvað við fáum að læra…

ég:

muay thai 3 ár
submission fighting 1 ár
shotokan karate 1 1/2 ár
taekwondo 1/2 ár
wing chun kung fu 2 ár
kickbox 4 ár
box 3 ár

ég bíð spenntur eftir svörum…

p.s. stelpur velkomnar :)