Sælir bardagamenn..
Eru hér einhverjir sem sitja í stjórna í sínu félagi, og ef, sendið
þíð alltaf inn tilkynningar til fjölmiðla um mót og annað?

Ég bara spyr því við eigum greinilega mjög góða kappa í
öllum greinum, hvort sem það er Judo eða jeet kun do(eða
hvernig sem það stafast). En aldrei heyrist neitt í fréttum, Bolti
bolti bolti.. þetta er allt sem heyrist, meira að segja NORSKAN
bolta.. come on.. sýnið nú smá föðurlands stolt og sýnið
íþróttir héðan.(þetta er náttla ætlað fjölmiðlafólki)
Tildæmis þessi björn. og svo núna um helgina var Finska
opna í judo, mjög gott mót og ekki efa ég að brons að minsta
kosti hafi fengist þar, næstu helgi er svo opna sænska sama
saga þar.. þessi mót eru á hverju ári, ekki er langt síðan að
opna breska var. þar var árangur íslenksa glímu kappa mjög
góður. ekkert var í fréttum.. þetta skerðir mjög möguleika allra
bardaga/sjálfsvarnar íþrótta greinar um að stækka og að gera
eitthvað almennilegt, hafa flotta sali, lyftinga græjur.
Einfalt. ef enginn frétta fluttningur fæst er ekki mikið svigrúm
fyrir að stækka.. því finnst mér ekkert nema sjálfsagt að
fréttafólk segja meira frá þessum íþróttum, sem er mun meira
spennandi en einhver tuðra sem 22 kallar elta…Mitt mat að
sjálfsögðu

Kv D
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil