Það fer svolítið mikið eftir því hvernig hreyfimyndir þú þætlar þér að gera. Já flash er gott, After Effects er mjög gott fyrir cut-out animation. Ef þú ætla að gera stop-motion þá er lang þægilegast að finna eitthvað capture forrit.
Það er sem sagt forrit þar sem þú beinteingir, helst video-cameru, við tölvuna og ýtir síðan á space takkan til að taka myndir. Þá hefur onionskin-möguleika, sem er must ef þú ætlar að gera góða stop-motion.
Ef þú ert á mac þá er Bonix iStopmotion mjöög einfalt og gott, en hefur allt sem þarf.Svo eru til fullt af þessum forritum, stopmotion pro, animatior dv, stop motionmaker og mörg fleiri.
http://youtube.com/einsib ;)