ég er alltaf að sjá fólk annahvort bara elska Lucky Star útaf lífinu eða bara hata það. Enn já ég horfði á 11 þætti að því fannst það bara svona lala ekkert spés Konata er samt snilldar persóna ;) síðan bara byrjaði ég að horfa á einhvað annað er að spá í að gefa þessu annan séns er það sniðugt eða?