Hugsunin á bakvið þetta felur í sér að þetta sé strákur… Þú hefur séð svona abominations eins og voru t.d. í wow (
http://www2.fileplanet.com/images/140000/149871ss_sm2.jpg). Það væri alveg hægt að búa til kynæsandi kvenpersónu og meirihlutinn gæti verið gerður úr karlmannslíkamshlutum og spurningin væri þá hvort það væri að einhverju leyti samkynhneigt að finnast “hún” kynæsandi, og önnur spurning hvort það breyttist ef maður fengi vitneskju um það. Þetta tengist t.d. því að oft er notaður karlkynslíkami (t.d. lappirnar, rassinn) í auglýsingum og maður blekktur að þetta sé kvenlíkami og margir strákar eru kannski þeirrar skoðunar að þetta sé æsandi… Er það samkynhneigt? Ég myndi hallast að því að segja nei, af því að hugsunin á bakvið þetta snýst um að þarna sé kona en
hugsunin hér er sú að þarna er Naruto, lítill strákur, að þykjast vera sæt stelpa. Mér þykir þetta ööörlítið brenglað í barnaefni.