
Mirrormoon hefur lokið við þýðingu á Unlimited Blade Works, sem er annar hluti af þremur af Fate/Stay Night leiknum, og ólíkt fyrsta hlutanum kemur Archer mikið við sögu þar. En þar sem enga harðjaxla má finna í mirrormoon þá má búast við því að það séu enn nokkrir mánuðir í að þeir gefi út patch með þýðingunni.