Tatara! Þetta gerðist í alvörunni. Vinkona mín hljóp upp að mér og frænku minni þvílíkt spennt og gerði svo eitthvað líkt þarna nema reyndar miklu skondnara. :P Klappaði síðan höndunum eins og selur og það kom út úr henni svona tíst. =') Þessi gleymir maður ekki í bráð.