Comic Þetta er meiriháttar snilld. Ég fór í Danmörku í sumar í vinabæjarferð og það var algjörlega frábært og ég mun ekki gleyma þeirri ferð en þessi myndasaga er teiknuð af vinkonu minni sem að ég kynntist þarna úti og þetta er sem sagt byggt á sönnum atburðum og meira að segja ég í henni. Hún gaf mér fullt leyfi til þess að láta hana hér þannig að ég vona að ykkur líki þetta.^-^