Einmitt, ég er alveg sammála þér þar. Þær eru í raun og veru ekki líkar að neinu leiti nema af undirstöðunum, það er augljós að höfundar Nanoha tóku nokkrar hugmyndir úr CardCaptor Sakura og notuðu þær, en það hefur verið í virðingarskyni en ekki sem “ripoff”.
Dæmi um það er t.d. “vængirnir” á fótum þeirra beggja þegar að þær fljúga.