Aria
Það fer ekki á milli mála að Aria er ein af mest afslappandi þáttaröðum síðustu ára. Mörgum fannst hún of afslappandi og þar af leiðandi langdregin, en enginn getur haldið því fram að hún hafi ekki verið veisla fyrir augað.