vá.. maður sér það svart á hvítu að það eru eiginlega eingöngu anime aðdáendur á höfuðborgarsvæðinu! weird…

kannski þeir útá landi séu bara ekkert að nota huga…

(núna er ég meira stolt en vanalega af því að vera utan af landi ;) )

ein spurning… finnst ykkur “sjáaldur” asnalegt orð!? (vinkona mín sem er 16 *eins og ég* fannst það nefnilega mjög torskilið orð og ég er að spá hvort ég tali voðalega weird íslensku..)<br><br>

„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“
"