Jæja! Ég er búin að horfa á Hellsing, K-On! og er að klára Love Hina. Hvað svo? Hverju mælið þið með? Ég fæ One Piece lánað, svo ekki það.

Anyone?
“And Shepherds we shall be, for thee, my Lord, for thee.