Það er að vísu satt hjá þér að eitthvað af þessum diskum séu ekki með bestu gæðin sem fáanleg eru, en það er aftur ná móti það sem maður græðir á með teiknaða hluti. Tildæmis er ég ekki að fá eitthvað revelation, þegar gæði koma að máli, þegar ég skoða muninn á DVD titlum sem ég á og spólunni af sama titli.
Svo er auðvitað alltaf gott að skoða hvað þeir segja um DVD titlana sem þeir selja. Einnig er mjög gott að kíkja á feedback dótið hjá söluaðila. Þar getur maður oftast fengið góða heildarmynd yfir söluaðilanum.
af titlum sem ég veit að vert er að vara sig á, er Studio Ghibli Archives, mér er sagt að það sé eitthvað bloody watermark í öðru horninu á öllum myndunum :) en auðvitað eru þetta margar myndir í þessu archivi sem Disney er að reyna að drepa í USA þannig að maður lætur sig kannski hafa það.<br><br>—————————
“A beginning is a very delicate time.”
<br>
<a href="
http://www.svanur.com">www.svanur.com</a