Vá hvað Ísland hefur eitthvað svo lítinn “geek-culture”. Er eitthvað annað en Nexus og almenningsbókasöfn með nokkrar möngur og amerískar myndasögur?

Vinur minn er að fara á Anime Con í Danmörku, ég vissi ekki einusinni að Danmörk hefði þær. Oh, þessir Danir :P


Meðan ég man, hvað myndi ykkur finnast að hafa einhverjar Conventions á Íslandi? Með eða á móti?
Kveðja, vodni galdrakalrinn Njartak.