Ég er svona nýr í þessu manga/anime dæmi svo ég var að spá, getiði mællt með einhverjum góðum seríum, ég er mikið fyrir svona spennu og hasar og ég búin að horfa á death note og kominn á svona 206 þátt af One piece. bæði finnst mér æði enn mér vantar eitthvað fleira til að horfa á.
Ég er eitthvað að spá í Full Metal Alchemist og Naruto