Hvaða seríur/seríu eru þið að horfa á núna? Ég er sjálfur að glápa á: Seto no Hanayome Tengen Toppa Gurren-Lagann Claymore Var að byrja á Juuni Kokuki Og svo var ég að klára Utawarerumono.
snjall er bara snjall og ekkert annað… nema kannski stundum.
Ég hef ekki verið að horfa á neitt í marga mánuði en er farinn að byrja að horfa á D-Gray Man núna (sjáum hvort það endist) og er að spá í að fara að gefa Cowboy Bebop annað tækifæri.
Mér finnst það ansi skemmtilegt. Set það í sama bát og LS að því leiti að það er vaðið úr einu í annað og söguþráðurinn mjög takmarkaður, þægilegt áhorf sem þarf ekki að sökkva sér í.
Einmitt núna er ég að horfa á Akira geðveik sofar…, Beck, One piece Var að klára Arabasta arc…, Naruto kominn á shipuuden 14 , Bleach , Berserk, er smá byrjaður á Grave of the fireflys…..
Þetta er allt noobashit enda nýbyrjaður að skoða anime…
Annars er ég byrjaður á Pani Poni dash, horfi svo óreglulega á Saikano (Gott og allt það, en fullmikið drama til að horfa á allt í einu), Gunslinger girl, Xenosaga og Popotan. Gæti verið eitthvað meira sem ég man ekki eftir í augnablikinu.
Svo geri ég alltaf af og til skynfærum mínum góða Miyazaki veislu, og horfði á Paprika og Sennen joyu um daginn með sömu áhrifum.
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.
Er ég sá eini sem er að horfa á Jubei Ninpucho: The Wind Ninja Chronicles? Elska þessa þætti og einnig myndina. Þó ég horfi á þá á ensku. (Nenni ekki að horfa á þá á japönsku.) Að mínu mati er Ninja Scroll, bæði myndin og serían dæmi um mjög gott og vandað anime, það besta… Er líka að horfa á Flame of Recca, og ég var að horfa á Ghost in the shell um daginn. Gott stuff þar á ferð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..